Um okkur

AS ASSI er fyrirtæki með langa hefð og mikla reynslu. Sérsniðnu ryðfríu stálhúsgögnin okkar eru framleidd  í Eistlandi samkvæmt nýjustu og fullkomnustu tækni. Aðalmarkmið okkar er framleiðsla á húsgögnum fyrir matsölueldhús og rannsóknarstofur sem gerð eru úr ryðfríu stáli og bjóða upp á bestu lausnina fyrir jafnvel kröfuhörðustu viðskiptavinina. Starfsþjálfun starfsmanna okkar og mikil reynsla okkar í vinnu með ryðfrítt stál tryggir velgengni fyrirtækisins.

 

Gæði ryðfrírra stálhúsgagna sem framleidd eru af AS ASSI er mikils metin í Eistlandi sem og erlendis. Aðalútflutningsmarkaður vara okkar er Finnland, Lettland, Svíþjóð, Rússland og Noregur. Fagleg verkþekking okkar og stöðug uppfærsla á tæknilegum grunni gerir okkur kleift að framleiða hágæða húsgögn og standast sérkröfur viðskiptavina okkar.

Stöðugt samstarf með viðskiptavinum okkar gerir okkur kleift að halda vörulínu okkar í hæstu gæðum og í samræmi við kröfur dagsins í dag. Aðaldreifingaraðili okkar á Íslandi er Fastus ehf (www.fastus.is).

Hafðu samband við okkur og við munum hjálpa þér að finna bestu lausnina með hjálp sérfræðinga frá Fastus - jafnvel fyrir erfiðustu verkefnin.

 

ASSI AS - Räniliiva 9, 11216 Tallinn       Phone: +372 6558950   Fax: +372 6558955   E-post: info@assi.ee

Hinnapäringu saatmine

Laadimine, palun oota ...

   

Til þess að hala niður skránni, verður að fylla út eftirfarandi eyðublað:
Land *
Kaupstaður *
Fyrirtæki *
Tengiliður *
Sími *
Netfang *