Vörur

Forþvottaborð

Flokkur: Forþvotta- og flokkunarborð
Vörukóði: EPP
Viðbótarupplýsingar:

Staðalbúnaður forþvottaborða er forþvottavaskur, síukarfa, kúluloki, grind fyrir körfur og tenging fyrir uppþvottavél. Flokkunarborð eru aðallega hentug fyrir stærri uppþvottasvæði. Færanlegar grindur fyrir körfur og síukörfur uppþvottavélar og skolunarkerfi, gerir þrif auðveldari. Tiltækur aukabúnaður: handsturta og færanleg síukarfa. Annar aukabúnaður fyrir forþvottaborð: renna fyrir úrgang, grind fyrir körfur og hillur.

Vörulínur

  • Vinnu- og vaskborð
  • Forþvotta- og flokkunarborð
  • Þjónustuborð
  • Hillur
  • Vagnar
  • Standar
  • Skápar
  • Loftræstiháfar og loftræstiskápar
  • Húsgögn fyrir sjúkrahús og rannsóknarstofur
ASSI AS - Räniliiva 9, 11216 Tallinn       Phone: +372 6558950   Fax: +372 6558955   E-post: info@assi.ee

Hinnapäringu saatmine

Laadimine, palun oota ...

   

Til þess að hala niður skránni, verður að fylla út eftirfarandi eyðublað:
Land *
Kaupstaður *
Fyrirtæki *
Tengiliður *
Sími *
Netfang *